Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 16. desember 2023

Forseti Alþingis gerir ráð fyrir það takist ljúka þingstörfum í dag. Meðal mála sem stefnt er því klára eru fjár- og fjáraukalög, húsnæðiskaup fyrir Grindvíkinga, forgangur til raforku og veiting ríkisborgararéttar.

Forstjóri Icelandair segir skaði fyrirtækisins vegna fyrirhugaðrar kjaradeilu flugumferðarstjóra gæti numið allt milljarði króna .

Fjölmenn mótmæli voru í Tel Aviv höfuðborg Ísraels í gærkvöld eftir tilkynnt var þrír gíslar Hamas-samtakanna hefðu fallið fyrir slysni í árás Ísraelsmanna á Gaza. Þrýstingur eykst enn á þá gísla lausa sem eftir eru.

Lögmaður ekkju Eritríumannsins Andemarians segir afsökunarbeiðni Landspítalans skipta ekkju hans miklu máli. Hann segir líklegt miskabætur vegna andlát mannsins hlaupi á hundruðum milljóna.

Efnahagsástandið virðist hafa áhrif á söfnun hjálparstofnana fyrir jólin. Þótt sumar finni fyrir samdrætti segja aðrar þegar kreppi fólk meðvitaðra um þá sem minna mega sín.

Erfitt getur verið fyrir unga bændur taka við búi foreldra, sem þurfa vegna kynslóðaskipta greiða stórar fjárhæðir í fjármagnstekjuskatt vegna söluhagnaðar.

Rudy Giuliani, sem var lögmaður Donalds Trump í viðleitni hans til ógilda úrslit forsetakosninganna 2020, var í gær dæmdur til greiða tveimur starfsmönnum kosninganna háar skaðabætur. Hann segir dóminn ósanngjarnan gagnvart sér.

Ásrún Brynja Ingvarsdóttir segir hádegisfréttir.

Frumflutt

16. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,