Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 19. apríl 2024

Bandarískir embættismenn segja Ísrael hafa gert árás á Íran í nótt. Hvorki ísraelsk írönsk stjórnvöld hafa staðfest þetta. Samkvæmt írönskum miðlum skaut loftvarnarkerfi Írans niður þrjá dróna yfir borginni Isfahan. G7-ríkin vara við ástandið í Mið-Austurlöndum fari úr böndunum.

Sex milljónir rúmmetra af kviku eru í kvikuhólfinu undir Svartsengi en á sama tíma dregur hægt og rólega úr yfirstandandi gosi. Líkur aukast á það gjósi á nýjum stað.

29 nautgripir fundust dauðir og aflífa þurfti um 40 til viðbótar vegna vanrækslu á bóndabæ á Norðulandi vestra. MAST segir þetta stærsta mál sem upp hefur komið tengt nautgripum,

Fjármálaráðherra segir það miður afgreiðsla á kaup á eignum Grindvíkinga hafi dregist á langinn. Hann gerir ráð fyrir hraðar gangi á næstu dögum.

Kíghósti hefur fengið útbreiðslu á höfuðborgarsvæðinu, sex tilfelli hafa greinst.

Vegagerðin reiknar með geta hafið samtal við verktaka um lagningu Sundabrautar í byrjun næsta árs. Jarðvegsransóknir vegna hugsanlegrar brúar eða ganga undir Kleppsvík ganga vonum framar.

Áhrif loftslaghlýnunar á kolefnislosun úr jarðvegi á nyrstu gróðurbeltum jarðar eru fjórum sinnum meiri en áður var talið. Þetta er niðurstaða áratuga rannsóknar sem birt var í Nature og var meðal annars gerð á Íslandi.

Íbúar í grennd við vinsæla ferðamannastaði á suðausturlandi og hafnir sem taka á móti mörgum skemmtiferðaskipum eru líklegastir til finnast ferðamenn vera of margir. Á stöðum eins og Akranesi og sunnanverðum vestfjörðum vilja íbúar hinsvegar fleiri ferðamenn.

Líklegast er íbúum í grennd við vinsæla ferðamannastaði á Suðausturlandi og hafnir þar sem mörg skemmtiferðaskip koma að, finnist ferðamenn of margir. Á stöðum eins og Akranesi og sunnanverðum Vestfjörðum vilja íbúar hinsvegar fleiri ferðamenn.

Anna Kristín Jónsdóttir segir hádegisfréttir.

Frumflutt

19. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,