Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 13. október 2024

Stjórnmálafræðiprófessor telur stutt í stjórnarslit ef flokkarnir ætli setja hver öðrum úrslitakosti. Hann býst við það ráðist á allra næstu dögum hvort ríkisstjórnin haldi eða ekki.

Forsætisráðherra Ísraels biður Sameinuðu þjóðirnar forða friðargæsluliðum sínum frá Líbanon sem allra fyrst. Þrjú hundruð hið minnsta hafa verið drepin á rúmri viku í árásum Ísraelshers í norðurhluta Gaza.

Ólga er innan íshokkíhreyfingarinnar á Íslandi vegna slakra viðbragða við meintum rasisma. Dæmi eru um leikmenn af erlendum uppruna ætli ekki gefa kost á sér í landsliðið, meðan kynþáttafordómar fái grassera innan íþróttarinnar.

Formaður Kennarasambandsins kveðst bjartsýnn á árangur í kjaraviðræðum félagsins við ríki og sveitarfélög. Hann lýsir vonbrigðum með ummæli borgarstjóra um meint áhugaleysi kennara.

Formaður Afstöðu, félags fanga segist skilja fólki brugðið yfir því ungur maður, sem hlaut 12 ára fangelsisdóm fyrir manndráp, þegar kominn í opið úrræði. Slík úrræði séu lykilatriði í betrun og tryggi öruggara samfélag.

Frumflutt

13. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,