Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 14. janúar 2024

Eldgos hófst norðan við Grindavík rétt fyrir klukkan átta í morgun. gossprunga var opnast fyrir skömmu nærri Grindavíkurbæ og talið er hraun geti runnið inn í byggð.

Gossprungan sem opnaðist fyrst í morgun er um einn kílómetri lengd og nær innan við varnargarð sem verið er reisa norðan Grindavíkur. Bærinn hefur verið rafmagnslaus frá í morgun.

Talið er um 200 manns hafi verið í Grindavíkurbæ þegar rýming fór fram í nótt. Íbúar lýsa atburðarrásinni sem tilfinningalegum rússíbana.

Verktakar þurftu hafa hraðar hendur við bjarga vinnuvélum, jarðýtum og gröfum af varnargarði sem var í byggingu norðan við Grindavík. Gestum á hóteli við Bláa lónið var komið fyrir annars staðar.

Söguleg valdaskipti eru í Danmörku í dag þegar Margrét Þórhildur stígur niður af stóli drottningar eftir rúma hálfa öld.

Karlalandslið Íslands mætir Svartfjallalandi í dag í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi.

Frumflutt

14. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,