Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 13. apríl 2024

Sjálfstæðisflokkurinn ætlar leggja höfuðáherslu á útlendingamál, aukna orkuöflun og baráttuna við verðbólguna í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Þetta kom fram í máli ráðherra flokksins á opnum fundi í morgun.

Virði Landsbankans og eign almennings mun rýrna verði Landsbankanum gert selja TM aftur sem keypt var á háu verði, segir þingflokksformaður Viðreisnar. Einhver mun þá eignast tryggingafélag á gjafvirði.

Sjö létust eftir maður vopnaður hnífi gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Sydney í Ástralíu.

Jarðskjálfti varð tæpa fimm kílómetra norðaustan við Krýsuvík rétt eftir klukkan tíu. Hann var 3,3 stærð. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir engin merki séu um hann tengist eldgosinu við Sundhnúksgíga.

Staða Úkraínuhers á vígvellinum fer versnandi og óttast fyrrum yfirmaður í breska hernum stríðið gæti tapast í ár ef frekari stuðningur berst ekki frá vesturlöndum.

Ágangur ferðamanna á Kanaríeyjum er orðinn slíkur innfæddir þurfa hafast við í yfirgefnum byggingum, tjöldum eða á götunni.

Frískápur Amtbókasafnsins á Akureyri hefur verið tilnefndur til alþjóðlegra verðlauna.

Bandaríkjamennirnir Max Homa og Scottie Scheffler eru efstir á Masters mótinu í golfi þegar búið er spila tvo hringi af fjórum.

Frumflutt

13. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,