Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 14. nóvember 2023

Gliðnun heldur áfram yfir kvikuganginum í og við Grindavík. Hættumat er það sama og í gær og getur ástandið varað í nokkra daga. Allir sem fara inn til Grindavíkur þurfa gæta vel sprungum.

Fyrirtækjaeigendur fóru inn á hættusvæðið í Grindavík í morgun til bjarga verðmætum. Verkfæri, tæki og matvæli voru meðal þess sem flutt var burt í kappi við tímann.

Mikilvægast er huga húsnæði fyrir Grindvíkinga, enda ekki vitað hvenær þeir geti flutt aftur heim. Þetta segir forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, sem heldur í dag sinn fyrsta fund frá því bærinn var rýmdur.

Rúmlega 900 fyrirtæki fóru í gjaldþrot á fyrstu átta mánuðum þessa árs sem er nærri þreföldun á milli ára. Auka þarf framlag til Ábyrgðasjóðs launa um tæpan hálfan milljarð vegna þessa.

Bandaríkjaforseti hefur bæst í hóp þeirra sem biðla fyrir skjaldborg um heilbrigðisþjónustu á Gaza. Nær öll sjúkrahús eru þar óstarfhæf, einkum vegna orkuskorts.

ríkisstjórn Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar verður líkindum staðfest á fimmtudaginn, eftir Sanchez og flokkur hans gerðu umdeilt samkomulag um sakaruppgjöf fyrir aðskilnaðarsinna í Katalóníu.

Frumflutt

14. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,