Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 3. desember 2023

Á annan tug kafara hafa unnið því undanfarna daga tryggja vatnslögnina til Vestmannaeyja. Hætta er á lögnin rofni alveg og er hættuástand almannavarna enn í gildi.

Þýskur ferðamaður lét lífið og tveir aðrir særðust í árás í Frakklandi í gærkvöld. Maður vopnaður hnífi og hamri réðist á hóp fólks í miðborg Parísar. Lögregla þekkti til árásarmannsins og segir þetta hryðjuverkaárás.

Mikið erum umgangspestir í samfélaginu og mest um covid-sýkingar. Sóttvarnalæknir hvetur fólk til bólusetja sig og börn sín gegn inflúensu til koma í veg fyrir alvarlegar bakteríusýkingar.

Minnst 160 létu lífið í tveimur árásum Ísraelshers á fjölbýlishús á Gasa í gær. Varaforseti Bandaríkjanna segir mannfall meðal almennra borgara í árásum Ísraelshers á Gasa alltof mikið.

Félagasamtök og einstaklingar deila á frumvarp forsætisráðherra um sanngirnisbætur. Sérstaklega er gagnrýnt hámarksbætur verða helmingi lægri en fyrri lög kváðu á um.

Bíó Paradís hlaut í morgun Hvatningarverðlaun ÖBÍ fyrir vinna bættu aðgengi fyrir ólíka hópa.

Frumflutt

3. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,