Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 11. ágúst 2024

Útlendingastofnun fylgist náið með þróun mála í Venesúela, en metur aðstæður þar sinni ekki svo hættulegar allir sem þaðan koma eigi rétt á alþjóðlegri vernd. Rúmlega tuttugu Venesúelabúum var flogið af landi brott í gær eftir hafa verið synjað um vernd.

Úkraínuforseti viðurkenndi í gær þarlendir hermenn hefðu ráðist inn í Kursk-hérað í Rússlandi. Hingað til hafa Úkraínumenn verið þögulir um aðgerðir sínar.

Landris heldur áfram við Svartsengi. 63 skjálftar hafa mælst á Reykjanesskaga undanfarinn sólarhring, heldur færri en sólarhringinn á undan, þótt virkni enn stöðug.

Formaður hinsegin daga segir það ofboðslega leiðinlegt fólk hafi upplifað óöryggi og hræðslu þegar vagn lenti á járngrind í gleðigöngunni í gær. Til greina komi breyta leið göngunnar.

Landeigendur og fulltrúar Landverndar segja mikilvægt standa vörð um heiðar landsins sem eigi undir högg sækja vegna virkjunaráforma. Gengið er um Norðurárdal í dag til vekja athygli á heiðum í háska.

Mokveiði hefur verið í Laxá í Dölum - einni bestu laxveiðiá landsins - og allt sextíu fiskar komið á land á dag.

Frumflutt

11. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,