Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 28. apríl 2024

Ávana- og fíknilyfjum var rænt úr tveimur apótekum í gær. Formaður lyfjafræðingafélagsins segir vopnuð rán í apótekum algengari en fólk geri sér grein fyrir og hefur áhyggjur af öryggi lyfjafræðinga.

Bandarískir embættismenn vara utanríkisráðherra sinn við því Ísraelar gætu verið nota bandarísk vopn við brot á alþjóðalögum. Forseti Palestínu segir Bandaríkjamenn eina geta afstýrt yfirvofandi innrás í Rafah á Gaza.

Fjórir forsetaframbjóðendur hafa fengið frest til klukkan fimm í dag til klára uppfylla kröfur um fjölda meðmælenda. Þrír þeirra telja meðmælendafjöldann vera í höfn.

Íhaldssemi innan heilbrigðisþjónustunnar stendur nýsköpun fyrir þrifum segir annar stofnenda líftæknifyrirtækisins Oculis. Heilbrigðisþjónustan allt því neikvæð gagnvart nýsköpun.

Um níu af hverjum tíu aðspurðra í könnun Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu hefðu viljað læra meira um fjármál í grunnskóla. Samtökin telja brýnt gera fjármálalæsi skyldufagi.

Joe Biden Bandaríkjaforseti skaut föstum skotum Donald Trump í ræðu sinni á árlegum kvöldverði með fréttamönnum í gær.

Landsmenn týndu rusl í dag á stóra Plokkdeginum. sögn skipuleggjenda stefnir í metþáttöku um allt land.

Frumflutt

28. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,