Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 12. október 2024

Formaður Framsóknarflokks gefur samstarfsflokkum sínum nokkurra daga frest til ákveða hvort þeir treysti sér til þess vinna samkvæmt stjórnarsáttmála. Mikilvægt skapa vinnufrið í ríkisstjórninni.

Hafrannsóknarstofnun leggur til engar loðnuveiðar verði leyfðar á yfirstandandi fiskveiðiári. Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar telur óheftur vöxtur hvalastofna við landið hafi haft áhrif á loðnustofninn.

Ísraelsher drap tuttugu og tvo í Jabalía-flóttamannabúðunum á norðurhluta Gaza í nótt, þar á meðal börn. Læknar án landamæra lýsa yfir áhyggjum af því þúsundir íbúa séu þar innlyksa.

Leitað verður með dróna í dag tveimur hvítabjörnum sem áttu hafa sést við Laugarfell, norðaustur af Snæfelli í gær. Niðurstaða ætti liggja fyrir í málinu síðar í dag.

Veðurfræðingum í Bandaríkjunum hefur verið hótað lífláti og ofbeldi í fellibyl samsæriskenninga sem hafa geisað á samfélagsmiðlum.

Bandarískir kvikmyndagerðarmenn fundu nýverið líkamsleifar bresks fjallgöngumanns sem hvarf sporlaust á Everest-fjalli fyrir 100 árum.

Frumflutt

12. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,