Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 16. janúar 2025

Forsætisráðherra Ísraels hefur frestað atkvæðagreiðslu í ríkisstjórn um vopnahlé á Gaza. Hamas hafnar ásökunum hans um ætla ekki standa við samkomulag um vopnahlé.

Þrjátíu ár eru í dag frá því snjóflóð féll á Súðavík og fjórtán létust, þar af átta börn. Þetta er eitt mannskæðasta snjóflóð Íslandssögunnar. Rannsóknarnefnd um flóðin tók til starfa um áramót.

Tilkynningum um kynferðisbrot fjölgaði um tíu prósent í fyrra, samanborið við árið á undan. Tæplega fjórðungur tilkynninga var um brot gegn börnum.

Þótt aðildarumsókn Íslands Evrópusambandinu enn virk þyrfti væntanlega taka upp aftur þá kafla sem búið var loka í viðræðunum, mati lagaprófessors.

Hlaupið í Grímsvötnum náði líklega hámarki í gærkvöldi eða nótt. Sérfræðingar Veðurstofunnar búast ekki við hlaupið verði stórt en það skili sér í Gígjukvísl eftir einn til tvo sólarhringa.

Rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar og fjögur veiðiskip halda til loðnurannsókna í dag og á morgun. Mikið er í húfi, það takist mæla nógu stóran veiðistofn svo hægt verði gefa út loðnukvóta.

Óvenjulítill snjór er á Öxi og í byrjun vikunnar var ákveðið ryðja og opna Axarveg sem er óvenjulegt um miðjan vetur. Djúpavogsbúum hefur löngum gramist vegurinn lokaður þegar lítið þarf til opna.

Fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM er í kvöld. Liðið mætir Grænhöfðaeyjum.

Frumflutt

16. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,