Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 23. janúar 2024

Formaður VR gefur lítið fyrir orð formanns Sjálfstæðisflokksins um útgjöld vegna Grindavíkur geti haft áhrif á aðkomu stjórnvalda gerð kjarasamninga. Hann segir ósmekklegt og ógeðfellt af formanninum nota stöðuna í Grindavík til vinna gegn kjarasamningum.

Þensla á húsnæðismarkaði eykst líklega næstu mánuði vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar til mæta vanda Grindvíkinga. Þetta segir fjármálaráðherra. Innviðaráðherra segir til skoðunar taka út eða endurmeta vægi húsnæðis í verðbólgumælingum.

Bandaríkjamenn og Bretar gerðu sameiginlega árás á Húta í Jemen í annað sinn í nótt. Utanríkisráðherra Breta segir ríkin vilji senda skýr skilaboð um orðum þeirra fylgi aðgerðir.

Innan við þriðjungur landsmanna myndi kjósa stjórnarflokkana ef gengið yrði til kosninga samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki áður mælst með jafn lítið fylgi.

Umsókn Svía Atlantshafsbandalaginu verður líkindum afgreidd á tyrkneska þinginu í þessari viku, jafnvel í dag, segja þarlendir fjölmiðlar. Ungverjar, sem einnig eiga eftir samþykkja umsókn Svía, hafa boðið forsætisráðherra Svíþjóðar í heimsókn til ræða málið

Heimilislæknar verða ekki orðnir nógu margir fyrr en í fyrsta lagi eftir tíu ár. Landsmönnum fjölgar hraðar en búist var við og margir læknar hætta heimilislækningum vegna aldurs á næstu fimm árum.

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny þarf hlusta á lag með rússneskri poppstjörnu, sem er hliðholl Pútín Rússlandsforseta, klukkan fimm á hverjum morgni í fangelsinu sem hann var fluttur í nýverið.

Veikindi, leikbann og meiðsli hrjá íslensku handboltalandsliðsmennina í Þýskalandi. Þeir mæta Austurríki í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM á morgun og þurfa fimm marka sigur til komast í undankeppni Ólympíuleikanna.

Frumflutt

23. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,