Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 27. desember 2024

Atlantshafsbandalagið ætlar auka viðveru á Eystrasalti eftir grunur vaknaði um skemmdarverk á sæstreng milli Finnlands og Eistlands. Eistar hafa þegar sent herskip til hafa eftirlit með sæstrengjunum.

Sérstök áhersla hefur verið lögð á stórefla öryggi neðansjávarinnviða Íslands. Netöryggissveit er ætlað uppræta undirróður og netárásir, og koma í veg fyrir skemmdarverk, sögn skrifstofustjóra varnarmálaskrifstofu.

Eigandi netverslunar með áfengi segir þær aðgerðir lögreglu loka fyrir afgreiðslu víns í nokkrum netverslunum í gær brjóta gegn réttindum fyrirtækja. Þær byggist á rangri túlkun áfengislaga þar sem áfengi ekki selt beint yfir borðið í slíkum verslunum.

Eitt hundrað sjúklingar eru í einangrun á Landspítalanum, þar af 40 af völdum öndunarfærasýkinga. Grímuskylda var tekin upp á spítalanum á aðfangadag og mælst er til þess ekki heimsæki fleiri en einn gestur hvern sjúkling í einu.

Nýr dómsmálaráðherra segist munu láta reyna á, hvort og hvað hægt gera til tryggja traust til réttarkerfisins vegna deilna innan ríkissaksóknaraembættisins.

Meirihluti suðurkóreska þingsins samþykkti í morgun ákæra sitjandi forseta til embættismissis. Forsetinn tók við embættinu fyrir þremur vikum.

Fólk verður tækifæri til komast því hvort því líður vel eða ekki í Grindavík, segir framkvæmdastjóri Vísis. Hann gagnrýnir ekki meira gert til fólk geti dvalið á sínum gömlu heimilum.

Frumflutt

27. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,