Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 22. apríl 2024

Lögreglan á Akureyri rannsakar andlát konu í heimahúsi í nótt. Grunur er um andlátið hafi borið með saknæmum hætti, einn var handtekinn á vettvangi.

Fólk með skerta starfsgetu getur haft tekjur upp á þrjú hundruð og fimmtíu þúsund krónur án þess örorkulífeyrir þeirra verði skertur, samkvæmt breytingum á örorkukerfinu, sem félagsmálaráðherra kynnti í dag. Ráðstöfunartekjur mikils meirihluta öryrkja aukast um rúmlega þrjátíu þúsund krónur á mánuði. Félagsmálaráðherra segir með þessu skapaður meiri hvati til vinnu.

Litháarnir sem tengjast manndrápsmáli á Kiðjabergi unnu við reisa bústað við hliðina á þeim sem maður fannst látinn í á laugardag. Fjórir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald og minnsta kosti þrír hafa kært úrskurðinn til Landsréttar.

Hæstráðandi herleyniþjónustu Ísraels sagði í morgun af sér vegna ódæða Hamas 7. október. Hann segir í uppsagnarbréfi stofnunin hafi brugðist skyldum sínum þann örlagaríka dag.

Börn á Vopnafirði verða bólusett gegn mislingum í dag til fyrirbyggja faraldur eftir smit greindist um helgina. Sóttvarnalæknir metur hvort flýta eigi bólusetningu barna um allt land. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hvetur fólk sem hyggur á ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna yfirfara bólusetningar sínar.

Samfylkingin ætlar ekki sækja á mið þjóðernispopúlisma segir varaformaður flokksins. Óánægju gætir meðal hóps flokksmanna um stefnu flokksins í útlendingamálum.

Málflutningur hefst í dag í fyrsta sakamálinu af fjórum gegn Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Trump er sakaður um bókhaldsfölsun vegna peningagreiðslna til klámstjörnu, og það verður líklega eina málið sem dæmt verður í fyrir forsetakosningar í nóvember.

Frumflutt

22. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,