Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 6. desember 2025

Formaður Skólameistarafélags Íslands segir óboðlegt skólameistari hafi fyrst heyrt í fjölmiðlum auglýsa ætti stöðu hans til umsóknar. Stjórnsýslufræðingur segir slíkt jafngilda uppsögn.

Forseti Alþingis biðst afsökunar á hörðum ummælum hennar á Alþingi í gær. Hún heyrðist tala um andskotans, helvítis pakk á leið sinni úr þingsal.

Fulltrúar úkraínskra stjórnvalda funda í dag með fulltrúum Bandaríkjastjórnar á Flórída, þriðja daginn í röð, um mögulega samninga við Rússa. Erindreki Bandaríkjastjórnar segir ekki náist árangur nema Rússar vilji semja.

Bóndinn á Brimnesi við Árskógssand segir fjós sitt ónýtt eftir eldur kviknaði þar í gærkvöldi. Engar skepnur voru í húsinu og tókst slökkviliði tókst bjarga nærliggjandi Hlöðu.

Reiði og bræði notenda á samfélagsmiðlum ýtir undir sundrungu innan samfélagsins, segir stjórnmálasálfræðingur. Bræðibeita það viljandi reita fólk til reiðis á netinu er orð ársins hjá Oxford-orðabókinni.

Frumflutt

6. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,