Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 8. september 2024

Fjölskylda fjölfatlaðs manns sem býr á sambýli í Reykjavík hefur þurft sitja yfir honum sólarhringum saman eftir hann slasaðist í tvígang. Talsmaður mannsins segist efast um Velferðarsvið borgarinnar átti sig á ástandinu á sambýlinu þar sem mikil mannekla.

Um sjö hundruð og fimmtíu þúsund mótmæltu á götum Ísreaels í gærkvöld. Þetta eru fjölmennustu mótmæli í sögu landsins.

Fjórar minniháttar líkamsárásir voru tilkynntar á Ljósanótt í Reykjanesbæ um helgina. Engum vopnum var beitt og engin vopn gerð upptæk á hátíðinni. Töluvert var um ölvun unglinga.

Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela flaug í morgun til Spánar þar sem honum hefur verið veitt hæli. Hann hefur verið í felum undanfarnar vikur eftir hafa átt yfir höfði sér allt þrjátíu ára fangelsi.

Íbúar á Grundarfirði og nærsveitum eru beðnir um spara rafmagn, sem keyrt er á varaafli, eftir alvarlega bilun í nótt.

Hart er deilt um hafnarframkvæmdir í sveitarstjórn Langanesbyggðar vegna frystiklefa sem Ísfélagið hyggst byggja á Þórshöfn. Minnihlutinn sakar meirihlutann um brot á skipulagslögum og fullyrðir sveitarfélagið taki á sig kostnað sem Ísfélagið ætti bera.

er réttað um land allt og bændur farnir smala sínu með dyggri aðstoð heimamanna - og annarra áhugasamra. Við heyrum í fjallaskilastjóra í miðjum réttum í Skrapártungurétt fyrir norðan.

Frumflutt

8. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,