Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 7. september 2024

Krafist er opinberrar rannsóknar á dauða bandarísks aðgerðarsinna á Vesturbakkanum í gær. Félagi hennar sem mótmælti ásamt henni yfirgangi Ísraelsmanna segir hún hafi verið skotin með köldu blóði.

skoðað verður verður hvort ástæða er til breyta framkvæmd menningarnætur eftir harmleikinn þar fyrir tveimur vikum, segir borgarstjóri. Minningarstund verður í Lindakirkju í Kópavogi í dag, um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, sem var myrt með hnífi þá um kvöldið.

Búið er kæra útgáfu á nýju leyfi til efnistöku úr Búrfellshólma ofan við Búrfell á Suðurlandi. Tæpur mánuður er síðan leyfi til slíks var fellt úr gildi.

Aðalfundur Pírata er haldinn í dag. Mörg framboð hafa borist í stjórn flokksins og áberandi frá baráttufólki úr hinsegin samfélaginu.

Stjórnarformaður fiskvinnslunnar Bjargsins á Bakkafirði er ósammála því breytingar á byggðakvóta til staðarins reiðarslag fyrir þorpið. Bjargið geti ráðið alla til starfa sem misstu vinnuna hjá fiskvinnslu GPG.

Karlalandsliðið í fótbolta vann sinn fyrsta leik í Þjóðadeildinni í gærkvöld, þegar Svartfellingar voru

Frumflutt

7. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,