Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 27.ágúst 2024

Ferðamálaráðherra segir skoða verði hvers vegna Vatnajökulsþjóðgarður hafi ekki stöðvað íshellaferðir sumarlagi eftir jarðvísindastofnun Háskóla Íslands varaði við þeim 2017. Starfshópi hefur verið falið fara yfir öryggismál. Einn höfunda skýrslu jarðvísindastofnunar segir ferðirnar fráleitar.

Annan daginn í röð létu Rússar sprengjum rigna yfir Úkraínu. Zelensky forseti Úkraínu sakar Rússa um varpa klasasprengjum á orkuver

Allt of oft hefur þurft gera hnífa upptæka á framhaldsskólaskemmtunum segir forsvarsmaður fyrirtækis sem annast öryggisgæslu. Til stendur skerpa verklag við gæslu á slíkum viðburðum. Unglingsstúlka sem var stungin á menningarnótt er enn þungt haldin.

Mælst er til þess viðkvæmir hópar á suðvesturhorninu haldi sig inni í dag vegna gosmengunar. Litlar breytingar hafa orðið á virkni gossins á Reykjanesskaga.

Aðstoða þurfti eigendur 25 húsa á Siglufirði eftir vatn flæddi inn í þau um helgina.

Sífellt leita til Kvennaathvarfsins og í athvarfinu í Reykjavík eru nítján börn og þrettán mæður. Húsnæðið er of lítið fyrir starfsemina en verið er fjármagna nýtt húsnæði.

Breska hljómsveitin Oasis kemur saman á tónleikum á næsta ári í fyrsta sinn frá árinu 2009.

Frumflutt

27. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,