Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 9.ágúst

Miklar lögregluaðgerðir voru á Höfn í Hornafirði í gær vegna gruns um fíkniefnasmygl. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru tveir menn í haldi.

Forsætisráðherra segir ekki þörf á stórtækum ráðstöfunum vegna fækkunar ferðamanna. Þó þurfi bregðast við áhyggjum þeirra sem starfa innan ferðaþjónustunnar.

Átök geisa enn í rússneska héraðinu Kursk þar sem Úkraínuher réðist inn á þriðjudag. Yfirmenn rússneska hersins eru sakaðir um hafa sofið á verðinum.

Verkalýðsforingi og formaður Skólastjórafélags Íslands furða sig á ummælum háskólaráðherra um sóun í grunnskólum.

Borgarstjóri segir vel hafi gengið bregðast við húsnæðisvanda leikskólans Brákarborgar. Stefnt er á taka á móti nemendum í bráðabirgðahúsnæði í Ármúla á mánudag.

Bæjarstjóri Grindavíkur segir áætlanir geri ráð fyrir hægt reka Grindavík næstu tólf mánuðina. 1300 hafa flutt lögheimili sitt úr sveitarfélaginu með tilheyrandi áhrifum á fjárhag þess.

Verja á rúmum milljarði króna á næstu árum til bregðast við sýklalyfjaónæmi. Hætta er á því í náinni framtíð ekki verði hægt meðhöndla sýkingar með sýklalyfjum.

Frumflutt

9. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,