Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 3. ágúst 2024

Lögreglan á Norðurlandi Eystra rannsakar hnífstungumál sem kom upp á Akureyri í nótt. sem var stunginn er ekki í lífshættu en fólk var handtekið vegna rannsóknar málsins. Annars fóru skemmtanahöld vel fram víðast hvar um landið.

Allt virðist með kyrrum kjörum á Reykjanesskaga það sem af er degi. Vísbendingar eru þó enn til staðar um þar styttist í næsta kvikuhlaup og jafnvel gos.

Lídó-ströndin í höfuðborg Sómalíu var eins og vígvöllur í gærkvöldi eftir hryðjuverkamenn drápu rúmlega þrjátíu og særðu yfir sextíu áður en þeir voru yfirbugaðir.

Breska lögreglan býr sig undir mótmæli þjóðernissinna í meira en tuttugu borgum um helgina. Minnst átta voru handtekin í óeirðum í Sunderland í gærkvöldi.

Uppbygging gistirýmis er hluti af langtímaáætlunum ferðaþjónustunnar. Framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar segist ekki hafa áhyggjur af fækkun ferðamanna í sumar.

Ráðherra Vinstri grænna segir flokkurinn verði horfa inn á við og meta sitt erindi, þegar gríðarlegt fylgishrun blasir við. Flokkurinn gæti þurrkast út af þingi samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup.

Bandaríska rokksveitin Aerosmith er hætt koma fram opinberlega, því söngvarinn, Steven Tyler, getur ekki lengur sungið.

Frumflutt

3. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,