Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 19. janúar 2024

Rafmagnslaust var í fjóra og hálfa klukkustund í Grindavík í morgun. Verið er tengja varaaflsvél Landsnets við dreifikerfi bæjarins og önnur vél er á leiðinni.

Íslenska hagkerfið ræður vel við kaupa fasteignir Grindvíkinga. Bæjarfélagið hefur skilað miklu til samfélagsins og enginn getur skorast undan ábyrgð, segir viðskiptaráðherra.

Í dag skýrist hvort kjaraviðræðum Samtaka atvinnulífsins og félaga innan ASÍ verður vísað til ríkissáttasemjara.

Bandaríska fyrirtækið JBT stefnir á ljúka yfirtöku á Marel á þessu ári. Stjórn Marels hefur samþykkt fara í formlegar viðræður við JBT á grundvelli uppfærðrar viljayfirlýsingar um yfirtöku.

Frumvarp um breytingar á raforkulögum, sem tryggja á smærri notendur fái forgang, verður áfram til umfjöllunar í þingnefnd næstu vikur. Raforkumarkaðurinn er ógagnsær, segir formaður atvinnuveganefndar Alþingis.

Stjórnvöld í Chile og Mexíkó vilja Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn í Haag rannsaki hvort stríðsglæpir hafi verið framdir á Gaza.

Hæstiréttur Ítalíu hefur úrskurðað ólöglegt heilsa hætti fasista, en þó aðeins stundum. Dómur sem kveðinn var upp þar í landi í morgun hefur vakið mikil viðbrögð.

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur lítinn tíma til sleikja sárin eftir tap fyrir Þjóðverjum á Evrópumótinu í gærkvöld. Liðið mætir Frökkum á morgun.

Frumflutt

19. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,