Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 10. nóvember 2023

Hundruð jarðskjálfta hafa mælst við Grindavík frá miðnætti. Almannavarnir segja aðstæður óbreyttar en Grindvíkingar þurfi þola fleiri skjáltahrinur.

Jarðhræringarnar voru ræddar á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Innviðaráðherra segir ekki ljóst hvað ríkissjóður þarf leggja til vegna uppsetningar varnargarða.

Stjórnvöld á Gaza segja þrettán hafi beðið bana í árás á spítala í dag. Harðar árásir hafa verið við spítala þar sem tugir þúsunda hafa leitað skjóls.

Krónan hefur veikst mikið frá því í byrjun september. Jarðhræringar á Reykjanesskaga og vandræði hjá Marel hafa áhrif á gjaldeyrismarkaðinn, sögn hagfræðings.

Einum hefur verið sleppt úr haldi vegna skotárásarinnar í Úlfarsárdal í byrjun nóvember. Lögregla fer fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir fimm manns.

Orkusalan hefur horfið frá því hafa fyrirhugað stöðvarhús Gilsárvirkjunar neðan við Nykurfossa á Héraði. Þetta er gert til skerða ekki rennsli í fossunum og hleypa fiski alveg þeim. Fyrir vikið verður virkjunin ekki eins öflug.

Forsvarsmaður skyndibitakeðjunnar Wok On segir ekkert hæft í orðrómi um fyrirtækið hafi keypt vörur sem geymdar voru í óheilnæmri geymslu í Sóltúni.

Bandarískir læknar brutu blað í sögu læknavísindanna þegar þeir græddu auga í mann. Óvíst er hvort sjúklingurinn fær sjónina á ný.

Frumflutt

10. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,