Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 13. október 2023

Gaza er breytast í helvíti á jörðu, segir talsmaður flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu. Ein milljón manna hefur fengið sólarhring til koma sér í burtu frá norðurhlutanum.

Sjálfstæðismenn hafa ekki farið fram á breytingar verði gerðar á ráðherraskipan annarra flokka í ríkisstjórninni. Þetta segir forsætisráðherra. Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna funda á Þingvöllum í dag. Breytingar á ríkisstjórn verða kynntar á morgun.

Tveir ungir piltar eru í gæsluvarðhaldi vegna skotárásar í Stokkhólmi í Svíþjóð í nótt. Tvær konur voru skotnar til bana. Talið er árásin tengist gengjaátökum sem geisað hafa í Svíþjóð síðan í september.

Formaður FSMA, félags fólks með taugahrörnunarsjúkdóminn SMA, fagnar því Lyfjanefnd skoða heimila fullorðnum lyfið Spinraza. Núna miðast aðgangur við ungmenni undir 18 ára.

Ólíklegt er farið verði í framkvæmdir við bílastæði í Landmannalaugum á þessu ári. Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur falið sveitarstjóra taka saman kostnað sveitarfélagsins vegna málsins sem oddviti telur hlaupa á milljónum.

Sunnutorg við Langholtsveg í Reykjavík er illa farið og fáist enginn til koma þar upp rekstri og laga húsið gæti þuft fjarlægja það.

Ísland og Lúxemborg mætast í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið stefnir á hefna fyrir tapið í síðasta leik þeirra.

Frumflutt

13. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,