Morgunvaktin

Jákvæðar fréttir, fálkaorður, svefn og sígild tónlist

Farið var yfir nokkrar af þeim jákvæðum fréttum sem kannski fengu ekki næga athygli á árinu sem leið. Við fjölluðum um þá þrjá tónlistarmenn sem hlutu fálkaorðuna í gær, á nýársdag. Og við heyrðum viðtal við Ernu Sif Arnardóttur svefnfræðing, um svefn og rannsóknir á honum.

Magnús Lyngdal var á sínum stað í síðasta hluta þáttarins, og með sér hafði hann sígilda tónlist af óljósum uppruna, það er segja tónlist sem ekki er vitað hver samdi.

Tónlist:

Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Nýársmorgunn.

Jónas Ingimundarson, Anna Júlíana Sveinsdóttir - Mánaskin.

Laufey - Street by street.

Laufey, Philharmonia Orchestra - California and Me.

Valdimar Guðmundsson, Sigríður Thorlacius - Líttu sérhvert sólarlag.

Baggalútur - Sorrí með mig.

Laufey - While You Were Sleeping.

Frumflutt

2. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,