Erlend íhlutun, hernaðarmál í Þýskalandi og jarðhitaleit
Til stendur að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið í síðasta lagi árið 2027. Í sambærilegum atkvæðagreiðslum annars staðar undanfarin ár hefur töluvert…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.