Morgunvaktin

Erlend málefni og skólarnir hefjast

Í Heimsglugganum fjallaði Bogi Ágústsson um fíkniefnaefnaneyslu í Skotlandi. Þar deyja hlutfallslega fleiri af völdum fíkniefna en annars staðar í Evrópu. Barátta löggæsluyfirvalda á Norðurlöndunum við glæpagengi var einnig rædd; ofbeldi sonar krónprinsessu Noregs og Robert Kennedy yngri sem líklegt þykir dragi til baka framboð sitt til embætti Bandaríkjaforseta.

Skólarnir eru hefjast þessa dagana. Af því tilefni kom Mjöll Matthíasdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, í þáttinn og spjallaði um kennarastarfið og skólamálin vítt og breitt.

Í síðasta hluta þáttarins var endurleikinn hluti viðtals við Árna Frey Stefánsson verkfræðing frá 2018 um Miklubraut í Reykjavík. Þá stóð til leggja hana í stokk en er ætlunin setja hana í jarðgöng. Margt af því sem Árni Freyr sagði þá á við í dag.

Tónlist:

Skólaball - Brimkló.

Miklabraut - Benni Hemm Hemm.

Frumflutt

22. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,