Morgunvaktin

Ýmislegt spennandi varðandi rannsóknir og meðferð við Alzheimer

Í gær bárust fréttir af því mögulegt notast við algengar blóðprufur til þess greina Alzheimer sjúkdóminn, sem er algengasta orsök heilabilunar. Þetta gæti skipt sköpum og kannski hægt skima fólk yfir fimmtugu fyrir sjúkdómnum. Við ræddum við Jón Snædal öldrunarlækni.

Pósturinn er hættur dreifa svokölluðum fjölpósti og þykir sumum það miður. Mjög hefur dregið úr bréfasendingum og póstþjónustan orðin allt önnur en hún var um árabil. Pósthúsum hefur til dæmis snar fækkað. Forstjóri Póstsins, Þórhildur Helga Ólafsdóttir, ræddi um starfsemina í dag en póstþjónusta hófst í landinu nokkuð fyrir átján hundruð.

Og svo er það Vladimir Lenín. Öld var á sunnudag frá dauða rússneska harðstjórans. Af því tilefni fjölluðum við um hann; ekki þó um manninn og sögu hans heldur um jarðneskar leifar hans sem hýstar eru í grafhýsi við Rauða torgið í Moskvu. Vera Illugadóttir sagði frá.

Tónlist:

Warwick, Dionne - Do you know the way to San José.

Jones, Norah - Wake me up.

Víkingur Heiðar Ólafsson - Piano sonata no.47 in B minor : Menuetto - Trio (Minore).

Wainwright, Rufus - Going to a Town (feat. Anohni).

Macias, Enrico - La France de mon enfance.

Frumflutt

24. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,