ok

Morgunvaktin

Stýrivextir, dönsk málefni og konur í sögunni

Vaxtaákvörðunardagur er í dag, sá fyrsti af sex á árinu. Veðbólguþróunin gefur okkur ástæðu til að ætla að vextirnir verði lækkaðir. Við fórum yfir ýmislegt er varðar efnahagsástandið og horfurnar með Róberti Farestveit, hagfræðingi ASÍ.

Borgþór Arngrímsson sagði okkur tíðindi frá Danmörku.

Í síðasta hluta þáttarins var rætt um kvennasögu, Rakel Adolpsdóttir fagstjóri á Kvennasögusafni Íslands, kom til okkar. Sagnfræðingafélag Íslands stendur fyrir fundi um brauðryðjendur í ýmsum geirum í kvöld.

Tónlist:

Bítlarnir - For no one

Bítlarnir - I'm only sleeping

Björn Thoroddsen - Here, there and everywhere

Björn og Okey - Den gule flyver

Laufey - Dreamer

Frumflutt

5. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,