Horfur á vinnumarkaði, afnám áminningarskyldu, kvenréttindi og Beethoven
Vinnumarkaðurinn var til umfjöllunar í þættinum. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, ræddi stöðu og horfur í atvinnumálum. Gísli Tryggvason lögmaður ræddi um afnám áminningarskyldu…