Grænlendingar hræddir vegna yfirlýsinga Trump
Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna á ný. Hann nefndi ekki Grænland í innsetningarræðu sinni í Washington í gær en sagði síðar í gær að Bandaríkin þyrftu Grænland fyrir alþjóðaöryggi.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.