ok

Morgunvaktin

Ættleiðingar, Úganda og Rushmore

Ásta Sól Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar, var gestur Morgunvaktarinnar. Við ræddum um ættleiðingar, hvaða skilyrði fólk þarf að uppfylla, hvernig ferlið er og hversu mörg börn eru ættleidd hvert ár. Tilefnið eru þættirnir um Vigdísi, en þar var fjallað um það viðhorf sem einhleyp kona mætti varðandi ættleiðingu á sínum tíma.

Þórhildur Ólafsdóttir sagði frá óhugnarlegri skotárás við verslunarmiðstöð í Kampala í Úganda, og af áhrifum nýlendutímans á þjóðirnar sem landið byggir.

Vera Illugadóttir sagði svo söguna af fjallinu Rushmore í Suður-Dakóta í Bandaríkjunum, og hvernig það kom til að andlit fjögurra forseta voru höggvin í fjallið.

Tónlist:

Samuelsen, Karl Martin, Olsen, Anna Maria, Aldubáran - Ørindi úr Veðurhvíld á vetri.

Elly Vilhjálms - Það er svo ótalmargt.

Dibango, Manu, Cuarteto Patria - Cielito lindo.

Dylan, Bob - I feel a change comin' on.

Frumflutt

15. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,