Þátturinn var helgaður yfirvofandi náttúruvá í eða við Grindavík. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi um aðstæður Grindvíkinga sem þurftu að yfirgefa heimili sín á föstudagskvöldið og búa við algjöra óvissu um framhaldið. Hún sagði líka frá frumvarpi sem hún mælir fyrir á Alþingi í dag og öðrum verkefnum stjórnvalda.
Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur sagði frá því sem er á seyði á Reykjanesskaga og fór yfir langa sögu jarðfræðinnar á svæðinu.
Tónlist:
Joni Mitchell - This Flight Tonight,
Sigríður Thorlacius - Svefnljóð (Ef sofnað ég get ekki síðkvöldum á),
KK - Á æðruleysinu,
Mark Knopfler & James Taylor - Sailing to Philadelphia,
Laufey - From The Start,
Norah Jones - Don't know why,
Say your Prayers - Anouskha Shakar,
Laufey - Dreamer.
Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson
Frumflutt
13. nóv. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Morgunvaktin
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.