Morgunvaktin

Málefni öryrkja, dönsk tíðindi og John F. Kennedy

Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, var gestur Morgunvaktarinnar. Hún ræddi um nýja herferð bandalagsins, Blanki, þar sem sjónum er beint kjörum þeirra verst settu í samfélaginu. Við ræddum líka um stöðu fatlaðs fólks og öryrkja í Grindavík.

Borgþór Arngrímsson sagði frá helstu tíðindum frá Danmörku. Ýmislegt er um vera í dönskum stjórnmálum.

Í síðasta hluta þáttarins rifjuðum við upp æsku og uppvöxt Johns F. Kennedy, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, en í dag eru 60 ár frá því hann var myrtur. Vera Illugadóttir gerði þætti um Kennedy fyrir sex árum síðan, og við lékum brot úr þeim.

Tónlist:

Beatles, The - I am so tired.

Beatles, The - Blackbird.

Beatles, The - Julia.

Beatles, The - While my guitar gently weeps.

Ingmann, Jørgen, Ingmann, Grethe - Dansevise.

Frumflutt

22. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,