Morgunvaktin

Gervigreind á Alþingi, dönsk málefni og baráttan gegn hernum

Alþingi ætlar taka gervigreindina í sína þjónustu. Unnið er stefnu og reglum um notkun. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, sagði frá möguleikum þessarar nýjustu tækni fyrir þjóðþingið.

Í spjalli um dönsk málefni sagði Borgþór Arngrímsson m.a. frá mikill umræðu um Sýrland og Sýrlendinga en um 35 þúsund Sýrlendingar búa í Danmörku. Tillaga danskra lækna um áfengir drykkir verði ekki seldir á kvöldin í verslunum var einnig til umræðu.

Út er komin bókin Gengið til friðar, saga andófs gegn herstöðvum og vígbúnaðarhyggju 1946-2006. Stefán Pálsson, sagnfræðingur og miðnefndarmaður í Samtökum herstöðvaandstæðinga, fór í fáeinum orðum yfir söguna.

Tónlist:

Only trust your heart - Stan Getz,

Kings road blues - Barry Carter,

Diamonds and rust - Joan Baez.

Frumflutt

11. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,