Morgunvaktin

Samið um vopnahlé en varasamt að fagna of snemma

Samið hefur verið um vopnahlé milli Ísraels og Hamas; það virðist vera í höfn eftir um það bil fimmtán mánaða óöld. Bogi Ágústsson fór yfir það og margt fleira í Heimsglugganum.

Ljóst er standa þarf öðru vísi utankjörfundaratkvæðagreiðslu en gert er. Ekki er tryggt utankjörfundaratkvæði komist til talningar eins og dæmin sanna. En hvað er hægt gera? Við veltum því fyrir okkur með Þóri Haraldssyni, formanni yfirkjörstjónar Suðurkjördæmis.

Svo forvitnuðumst við svolítið um merkilega konu; Ólafíu Jóhannsdóttur sem varði ævinni í hjálpa þeim sem minna máttu sín, bæði á Íslandi og í Noregi. Ólafía fæddist 1863 og lést 1924.

Sólveig Katrín Jónsdóttir skrifaði grein um Ólafíu í Morgunblaðið í síðustu viku, við lásum aðeins úr henni þá og datt í hug Sólveigu til okkar til segja betur frá henni.

Tónlist:

GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson - Hvert örstutt spor.

GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson - Leiðin okkar allra.

Markéta Irglová - Vegurinn heim.

Frumflutt

16. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,