Morgunvaktin

Jólabókaflóðið, barátta gegn jólagjöfum og jól í Úganda

Við ætlum tala svolítið um bækur, bóksölu, bókaútgáfu og bóklestur í dag. Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, var fyrsti gestur okkar. Eitthvað bar á áhyggjum bókafólks þegar kosningar fóru í hönd af bókin sem slík myndi verða undir í allri pólitíkinni. Fór það þannig? Við spjölluðum vítt og breitt.

Þórhildur Ólafsdóttir sagði okkur frá aðventu og jólahaldi í Úganda. Regntíminn er loks baki og sólin tekin skína skært. Hún sagði okkur líka frá baráttunni fyrir því hjá Úgandabúum eignast eigin landskika.

Það er ekki nýtt af nálinni fólki finnist andi jólanna týnast í efnishyggju og gjafaflóði. Á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöld skáru bandarískar konur upp herör gegn - þeirra mati - gagnlausum og íþyngjandi jólagjöfum. Baráttan kvennanna vakti mikla athygli en þeim tókst þó ekki ráða niðurlögum jólagjafa. Vera Illugadóttir sagði þessa sögu.

Tónlist:

Parton, Dolly - I'll Be Home for Christmas.

Frumflutt

18. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,