Siglt meðfram Grænlandsströndum, orð ársins og kvikmyndatónlist
Við sigldum með ströndu Grænlands; við stýrið var Úlfar Hauksson stjórnmálafræðingur, vélstjóri og stýrimaður. Hann sagði okkur frá því hvernig er að sigla með ferðamenn á þessum slóðum…