Morgunvaktin

Heilbrigðiskerfið í aðdraganda kosninga

Heilbrigðismál er málaflokkur sem flestir kjósendur telja mikilvægastan í aðdraganda kosninga. Margt er þar og þarf bæta. Rætt var við Margréti Ólafíu Tómasdóttur, heimilislækni og formann Félags heimilislækna, um áherslur flokkanna og það sem hún telur brýnast laga.

Þórhildur Ólafsdóttir í Úganda fjallaði um górillur.

Vera Illugadóttir sagði frá samningi sem Bretar og Maórar, frumbyggjar Nýja Sjálands, gerðu 1840 og staða þeirra í landinu í dag byggir á. Einn stjórnarflokkanna í landinu telur Maórar njóti forréttinda og vill breyta því við litla hrifningu Maóra og margra annara.

Tónlist:

Ástarsæla - Hljómar,

Tasko Tostada - Hljómar,

Við saman - Hljómar.

Frumflutt

20. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,