Morgunvaktin

Stjórnarslit

Ákvörðun Bjarna Benediktssonar frá í gær um slíta stjórnarsamstarfinu og leggja til við forseta gengið verði til kosninga 30. nóvember var rædd. Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, sagði ekki einboðið stjórnin starfi fram kosningum enda ríki ekki fullkomið traust milli stjórnarflokkanna.

Alþingismennirnir Andrés Ingi Jónsson Pírötum, Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki og Dagbjört Hákonardóttir Samfylkingunni fóru líka yfir stöðuna.

Þá sagði Björn Malmqusti, fréttamaður í Brussel, yfir það sem er efst á baugi í stjórnmálum í Evrópu.

Svo ung og blíð - Bora Brockstedt,

Jokerman - Bob Dylan,

Mimi's march - Hljómsveit danska ríkisútvarpsins.

Frumflutt

14. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,