Morgunvaktin

Líður að jólum

Leikin voru jólalög, lesin jólasaga og spjallað við viðmælendur um jólin.

Sigríður Rún Tryggvadóttir, prestur á Seyðisfirði, sagði frá aðventunni og jólahaldinu fram undan. Hennar beið m.a. hjónavígsla klukkan ellefu í dag og svo auðvitað messa í kvöld.

Jón Sigurður Eyjólfsson, kennari og tónlistarmaður, sagði frá jólasiðum í Granadahéraði á Spáni. Þar er sungið og hlegið á jólunum og einkum fiskmeti á borðum.

Lesin var jólasagan Jólagjöfin sem birtist í jólablaði Æskunnar 1925.

Tónlist:

Sleðaferðin - Gunnar Gunnarsson,

Sleðaferðin - Jólakettir og Skapti Ólafsson,

Have yourself a merry little Christmas - Gunnar Gunnarsson,

Hin fyrstu jól - Ingibjörg Þorbergs,

Hátíð fer höndum ein - Þrjú á palli,

Yfir fannhvíta jörð - Pálmi Gunnarsson,

Jólin alls staðar - Gunnar Gunnarsson,

Nóttin var ágæt ein - Gunnar Gunnarsson,

Vetrarsálmur - Hilda Örvars.

Frumflutt

24. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,