ok

Morgunvaktin

ÍL-sjóður, fyrsti íslenski kvenlæknirinn og Brahms

Við fjölluðum um ÍL-sjóð og rifjuðum upp ástæður þess að svona er komið og veltum framhaldinu fyrir okkur með Jóni Bjarka Bentssyni hagfræðingi hjá Íslandsbanka og Örnu Láru Jónsdóttur formanni efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Steinunn Jóhannesdóttir hét kona. Hún fæddist á Eystra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd 1870 en flutti ung út í heim. Hún varð prestur og læknir og sat meðal annars í fangelsi í Kína í seinna stríðinu. Við sögðum frá Steinunni.

Og svo var það sígilda tónlistin með Magnúsi Lyngdal. Magnús fjallaði um Johannes Brahms í spjalli um klassík þennan morguninn.

Tónlist:

Joni Mitchell - A Case Of You.

Rebekka Blöndal og Moses hightower - Hvað þú vilt.

Frumflutt

14. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,