Aðför Trumps að háskólum, Berlínarspjall og andlát páfa
Í byrjun þáttar var Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara minnst. Hann lést í síðustu viku. Leikin voru tvö lög sem hann flutti ásamt söngvurum.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.