Morgunvaktin

Svefn, stjórnmál í Evrópu og Einar Ben og þjóðargrafreiturinn á Þingvöllum

Góður svefn er mikilvægur en því miður sefur fólk misvel. Erna Sif Arnardóttir svefnfræðingur spjallaði vítt og breitt um svefn og rannsóknir á svefni og gæðum svefns. Athuganir sýna margir Íslendingar sofa hvorki nægilega lengi vel. Erna sagði líka frá verkefni sem snýr því venja fólk af svefnlyfjum.

Björn Malmquist, fréttamaður í Brussel, færði okkur tíðindi úr stjórnmálunum í Evrópu og ræddi líka við Elísabetu Gunnarsdóttur sem á dögunum tók við þjálfun belgíska kvennalandsliðsins í fótbolta.

85 ár eru í dag síðan Einar Benediktsson, skáld og athafnamaður, var jarðsunginn á Þingvöllum. Hann hvílir í þjóðargrafreitnum sem var hugmynd og hugarfóstur Jónasar frá Hriflu, og það þrátt fyrir fram hafi komið á sínum tíma vilji hans stæði til hvíla við hlið föður síns í Hólavallakirkjugarði. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur rifjaði þessa sögu upp.

Tónlist:

Andante con moto - Glenn Gould,

Engin önnur en ég er - Ellen Kristjánsdóttir,

Elska þig - Ellen Kristjánsdóttir og Mannakorn,

Esta melodia - Marisa Monte,

Væringjar - Guðmundur Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson,

Reykjavík - Ragnhildur Gísladóttir.

Frumflutt

27. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,