Morgunvaktin

Fólk var nánast þvingað til þátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslunni 1944

Áttatíu ár eru liðin frá þjóðaratkvæðagreiðslu um sambandsslitin við Dani og nýju stjórnarskrána, í aðdraganda lýðveldisstofnunarinnar. Ragnheiður Kristjánsdóttir og Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessorar í sagnfræði við Háskóla Íslands, rifjuðu atkvæðagreiðsluna upp. Þátttaka var næstum 100 prósent en rannsóknir þeirra Ragnheiðar og Erlu Huldu sýna fólk hafi nánast verið þvingað til taka þátt og greiða atkvæði með.

Borgþór Arngrímsson fór yfir dönsk málefni og Ívar Benediktsson handboltablaðamaður á handbolti.is talaði vítt og breitt um handbolta.

Sólin er komin - Mugison,

Summertime - Stan Getz,

Den danske sommer - Kandis,

Kletturinn - Mugison.

Frumflutt

22. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,