• 00:27:42Þórður Snær Júlíusson
  • 00:49:51Arthur Björgvin Bollason
  • 01:09:15Ragnheiður Helga Sæmundsdóttir

Morgunvaktin

Fjárlagafrumvarp, Berlínarspjall og þjóð í sorg

Þórður Snær Júlíusson blaðamaður ræddi um fjárlagafrumvarpið og um vaxtahækkanir bankanna síðustu daga í spjalli um efnahag og samfélag.

Arthur Björgvin Bollason ræddi við okkur um kosningarnar í Brandenburg um helgina, mikla hylli AfD meðal ungra Þjóðverja, og um íslenskan bókmenntaviðburð í Berlín á dögunum.

Landsmenn eru harmi slegnir eftir fjölda hræðilegra atburða undanförnu. Hvernig tekst samfélagið á við svona, hvað segjum við við börn og unglinga? Ragnheiður Helga Sæmundsdóttir sálfræðingur hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni, var gestur okkar.

Tónlist:

Sigrún Hjálmtýsdóttir - Barnagæla úr Silfurtunglinu (Hvert örstutt spor).

Gunnar Gunnarsson Píanóleikari - Orða vant.

Björn Thoroddsen - I'll follow the sun.

Júníus Meyvant - Rise up.

Frumflutt

17. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,