Morgunvaktin

Samfélagið hefur týnt sjálfu sér

Samfélagið er firrt og hefur tapað sjálfu sér. Allt stjórnast af hinu efnahagslega í stað þess manneskjulega. Þetta er mat Viðars Halldórssonar, prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands. Á dögunum skrifaði hann grein um efnið á Vísi sem vakti mikla athygli. Viðar fór yfir sýn sína á samfélagið og nefndi leiðir til úrbóta.

Nýtt fyrirhugað íbúahverfi á Veðurstofuhæðinni í Reykjavík á vera "manneskjulegra" en almennt gerist. Borghildur Sölvey Sturludóttir, arkitekt hjá Reykjavíkurborg, sagði frá áformunum og hugmyndafræðinni baki.

Mál bresks hjúkrunarfræðings sem sakfelld var fyrir myrða nýbura á sjúkrahúsi þar sem hún vann hefur vakið mikla athygli. Hún hlaut margfaldan lífstíðardóm en uppi eru efasemdir um hún hafi haft nokkuð með andlát barnanna gera. Vera Illugadóttir sagði frá.

Tónlist:

Johan Gustafssons vals - Jan Johansson,

Skänklåt från Floda - Jan Johansson,

Nútíminn - Hinn íslenski þursaflokkur.

Frumflutt

11. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,