• 00:35:27Grindavík - Elínborg Gísladóttir
  • 01:01:54Efnahagsmál - Ásgeir Brynjar Torfason
  • 01:21:58Túvalú - Vera Illugadóttir

Morgunvaktin

Lífið verður aldrei samt aftur

Elínborg Gísladóttir, sóknarprestur í Grindavíkurkirkju, var gestur Morgunvaktarinnar í dag. Það hefur mætt mikið á henni eins og öðru forystufólki í samfélaginu í Grindavík og Grindvíkingum öllum síðustu daga.

Ásgeir Brynjar Torfason, ritstjóri Vísbendingar, kom til okkar. Hann ræddi ýmis efnahagsmál, verðbólgu, samspil einkageirans og hins opinbera á óvissutímum og fleira.

Vera Illugadóttir sagði frá eyríkinu Túvalú í Kyrrahafinu, sem komst í heimsfréttirnar í síðustu viku. Ástæðan er ríkið gerði samkomulag við Ástralíu um íbúarnir geti flutt til Ástralíu, en talið er Túvalú geti orðið fyrsta eyríkið sem verður alveg óbyggilegt vegna hækkunar sjávarmáls.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Tónlist:

KK band - Á venjulegum degi.

GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson - Morgunsól.

GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson - Ég veit þú kemur.

Levina - Funafuti Tuvalu

Frumflutt

15. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,