Geðheilbrigðismál, sólargangurinn og Puccini
Biðtími eftir geðheilbrigðisþjónustu er langur á flestum eða öllum stöðum sem veita slíka þjónustu, aðgengi er ekki sérlega opið og samvinna ekki nægilega góð. Sjálfstætt starfandi…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.