Heimsgluggi, Strandarkirkja og stjórnarsáttmálar
Bogi Ágústsson settist við Heimsgluggann í síðasta sinn á þessu ári. Hann ræddi um stjórnmál í Skandinavíu, einkum í Noregi, og svo var rætt um jólatónlist.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.