Mörg meginkerfi samfélagsins eru undirfjármögnuð
Mikilvægir innviðir eða kerfi fá ekki nægileg fjárframlög og fyrir vikið njóta landsmenn ekki velferðar sem þeir eiga rétt og kröfu til. Þetta er mat Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðings…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.